Ráðstefnur Viðburðir Hvataferðir 2018-04-30T17:52:23+00:00

RÁÐSTEFNUR / VIÐBURÐIR / HVATAFERÐIR

Fersk, fagleg og framúrskarandi – fyrir þig

VIÐ GERUM ATVINNULÍFIÐ VIÐBURÐARÍKARA

CP Reykjavík er ferskt og skapandi þjónustufyrirtæki sem skipuleggur ráðstefnur, viðburði og hvataferðir fyrir innlenda og erlenda viðskiptavini.

Sérgrein okkar er ráðgjöf, utanumhald og framkvæmd funda, ráðstefna og sýninga, viðburða, árshátíða, partía, hópeflis og starfsdaga. Einnig bjóðum við upp á sérferðir á borð við hvataferðir og lúxusferðir fyrir hópa af öllum stærðum. 

Með okkur þér við hlið getur þú boðið starfsfólki þínu og viðskiptavinum upp á ógleymanlega upplifun.

RÁÐSTEFNUR / VIÐBURÐIR / INCENTIVES / DMC

/cpreykjavik

🇮🇸🇮🇸MIKIL SPENNA Í LOFTINU 🇮🇸🇮🇸
🇮🇸🇮🇸ÁFRAM ÍSLAND🇮🇸🇮🇸
#worldcup2018
... See MoreSee Less

15.06.18

Samheldni, liðsheild og sameiginleg markmið ásamt skýrri framtíðarsýn eru allt mikilvægir þættir sem starfsmannastjórar, framkvæmdastjórar og aðrir sem fara með mannaforráð innan fyrirtækja þurfa að huga vel að.

Frábær leið að því að efla samheldni og liðsheild er að halda saman út í óvissuferð eða standa fyrir hópefli, vorpeppi eða sumarhátíð í byrjun sumars sem tryggir að starfsmenn komi fullir orku og tilhlökkunar aftur til starfa að sumarfríum lokum.

— Products shown: VIP / Luxury services, MICE, Event Management, PCO and DMC / Incentives.
... See MoreSee Less

26.04.18

Samheldni, liðsheild og sameiginleg markmið ásamt skýrri framtíðarsýn eru allt mikilvægir þættir sem starfsmannastjórar, framkvæmdastjórar og aðrir sem fara með mannaforráð innan fyrirtækja þurfa að huga vel að.Frábær leið að því að efla samheldni og liðsheild er að halda saman út í óvissuferð eða standa fyrir hópefli, vorpeppi eða sumarhátíð í byrjun sumars sem tryggir að starfsmenn komi fullir orku og tilhlökkunar aftur til starfa að sumarfríum lokum.— Products shown: VIP / Luxury services, MICE, Event Management, PCO and DMC / Incentives.

 

Comment on Facebook

😀 <3 😀

Viðburðastjórnun, skipulagning ráðstefna og undirbúningur og framkvæmd hvataferða snýst fyrst og fremst um að halda utan um alla þræði frá upphafi til enda, hafa skýra yfirsýn - og láta alla þætti, stóra sem smáa, ganga upp og spila vel saman.

Stýring viðburða, jafnt stórra sem smárra er okkar sérgrein og ástríða - hafðu samband ef þig vantar ferskan og faglegan samstarfsaðila fyrir viðburðinn ykkar!

— Products shown: VIP / Luxury services, MICE, Event Management, PCO and DMC / Incentives.
... See MoreSee Less

21.04.18

Viðburðastjórnun, skipulagning ráðstefna og undirbúningur og framkvæmd hvataferða snýst fyrst og fremst um að halda utan um alla þræði frá upphafi til enda, hafa skýra yfirsýn - og láta alla þætti, stóra sem smáa, ganga upp og spila vel saman.Stýring viðburða, jafnt stórra sem smárra er okkar sérgrein og ástríða - hafðu samband ef þig vantar ferskan og faglegan samstarfsaðila fyrir viðburðinn ykkar!— Products shown: VIP / Luxury services, MICE, Event Management, PCO and DMC / Incentives.

Árshátíðir fyrirtækja, samtaka og félaga af ýmsum toga eru oftast stærstu viðburðirnir sem að slík félög takast á við á hverju ári - og þá er mikilvægt að hafa reynslumikla og öfluga samstarfsaðila sér við hlið.

Verkefnastjórar CP Reykjavík búa yfir áralangri reynslu og þekkingu af viðburðahaldi sem getur reynst þér og þínu fyrirtæki verðmæt þegar vel á að vanda til verka.

Hafðu samband og við hlökkum til að vinna með þér!

— Products shown: DMC / Incentives, Event Management, PCO and VIP / Luxury services.
... See MoreSee Less

16.04.18

Árshátíðir fyrirtækja, samtaka og félaga af ýmsum toga eru oftast stærstu viðburðirnir sem að slík félög takast á við á hverju ári - og þá er mikilvægt að hafa reynslumikla og öfluga samstarfsaðila sér við hlið.Verkefnastjórar CP Reykjavík búa yfir áralangri reynslu og þekkingu af viðburðahaldi sem getur reynst þér og þínu fyrirtæki verðmæt þegar vel á að vanda til verka.Hafðu samband og við hlökkum til að vinna með þér!— Products shown: DMC / Incentives, Event Management, PCO and VIP / Luxury services.

Vorið er tími árshátíðanna og síðustu vikur hafa verið ansi viðburðarríkar hjá viðburðadeildinni okkar.
Ert þú búin/n að skipuleggja þína árshátíð? Okkar sérgrein er að finna leiðir sem henta þér og þínu fyrirtæki til þess að skapa ógleymanlegar minningar með þínu starfsfólki.

— Products shown: Event Management.
... See MoreSee Less

12.04.18

Vorið er tími árshátíðanna og síðustu vikur hafa verið ansi viðburðarríkar hjá viðburðadeildinni okkar.
Ert þú búin/n að skipuleggja þína árshátíð? Okkar sérgrein er að finna leiðir sem henta þér og þínu fyrirtæki til þess að skapa ógleymanlegar minningar með þínu starfsfólki.— Products shown: Event Management.

Details, details, details - Attention to details is key to success in the event business. That's where we come in.
--
Það eru ekki bara stóru atriðin sem skipta máli þegar kemur að viðburða- og ráðstefnuhaldi. Það eru öll litlu atriðin - og hvernig er hugað að þeim sem sker úr um hvernig til tekst.

Við höfum reynsluna og þekkinguna - hafðu samband!

— Products shown: VIP / Luxury services, MICE, Event Management, PCO and DMC / Incentives.
... See MoreSee Less

26.01.18

Details, details, details - Attention to details is key to success in the event business. Thats where we come in.
--
Það eru ekki bara stóru atriðin sem skipta máli þegar kemur að viðburða- og ráðstefnuhaldi. Það eru öll litlu atriðin - og hvernig er hugað að þeim sem sker úr um hvernig til tekst.Við höfum reynsluna og þekkinguna - hafðu samband!— Products shown: VIP / Luxury services, MICE, Event Management, PCO and DMC / Incentives.

Það er fátt betra en að hefja gott samstarf á rjúkandi kaffibolla. Hafðu samband og við tökum vel á móti þér á skrifstofum okkar að Suðurlandsbraut 6. ☕

— Products shown: PCO, DMC / Incentives, Event Management and VIP / Luxury services.
... See MoreSee Less

18.01.18

Það er fátt betra en að hefja gott samstarf á rjúkandi kaffibolla. Hafðu samband og við tökum vel á móti þér á skrifstofum okkar að Suðurlandsbraut 6. ☕— Products shown: PCO, DMC / Incentives, Event Management and VIP / Luxury services.

Nýtt ár! Ný tækifæri!
Endalausir möguleikar þegar kemur að því að skipuleggja og framkvæma ráðstefnur, viðburði eða hvataferðir.
Við erum full af hugmyndum, orku og gleði - og hlökkum til að heyra frá þér!

— Products shown: VIP / Luxury services, MICE, Event Management, PCO and DMC / Incentives.
... See MoreSee Less

11.01.18

... See MoreSee Less

30.11.17

Fylgstu með heimsþingi WPL í beinni útsendingu á mbl.is / Tune in for a live feed from the WPL Annual Global Summit in Harpa. ... See MoreSee Less

30.11.17

Video image

 

Comment on Facebook

Það er í nógu að snúast hjá öllum deildum CP Reykjavík þessa dagana, en meðal verkefna sem allar deildir koma að er undirbúningur og framkvæmd WPL sem nú fer fram í Hörpu. Women Political Leaders - Annual Global Summit.

Við erum afar stolt af því að koma að þessu magnaða verkefni.
Marín Magnúsdóttir, Lára B. Pétursdóttir
... See MoreSee Less

29.11.17

Video image

 

Comment on Facebook

Kæru viðskiptavinir og samstarfsaðilar;
Vefsíðan okkar liggur niðri eins og er sökum kerfishruns hjá hýsingaraðila. Við vonum svo sannarlega að þetta komist í lag sem fyrst og sendum baráttukveðjur út í cosmosið.

Dear customers and friends;
Our website is currently down due to hardware failure with our hosting providers. We hope that we will be back online shortly. You can email us directly at cpreykjavik@cpreykjavik.is
... See MoreSee Less

16.11.17

Load more

RÁÐSTEFNUR

Skipulag / Fjármál / Skráningar
Abstraktkerfi / Vefsíður og öpp / Sýningar

Ráðstefnuskipulagning er okkar sérgrein og við höfum að leiðarljósi að þau verkefni sem við komum að séu  ólgeymanleg í alla staði. Okkar markmið er að viðskiptavinir okkar geti einbeitt sér að faglegum þætti verkefnisins á meðan við sinnum þeim verklega.

Nánari upplýsingar

VIÐBURÐIR

Árshátíðir / Starfsdagar / Hópefli og Fjörefli
Afmæli / Kokteilboð / Partí

Við búum yfir mikill reynslu á sviði viðburðastjórnunar og erum sérfræðingar þegar kemur að því að velja staðsetningu, veitingar, hönnuði, listamenn og skemmtikrafta. Útsjónarsemi okkar og reynsla gerir stjórnendum kleift að slaka á, taka þátt og njóta viðburðarins.

Nánari upplýsingar

INCENTIVES / DMC

Tailored travel / VIP travel / Meetings
Activities / Events  / Award ceremonies

Við sérhæfum okkur í skipulagningu og móttöku erlendra fyrirtækjahópa ásamt því að aðstoða íslensk fyrirtæki við að taka á móti erlendum gestum og viðskiptavinum. Við erum fullgildir ferðaskipuleggjendur með ferðaskrifstofuleyfi á Íslandi (DMC).

Nánari upplýsingar

VIÐ ERUM CP REYKJAVÍK

CP Reykjavík byggir á sterkum grunni fyrirtækjanna Congress Reykjavík og Practical og hefur fagmennsku og hugmyndaauðgi að leiðarljósi á öllum sviðum. Við sníðum þjónustuna að þínum þörfum og kunnum ótal ráð til þess að gera viðburðinn þinn sem árangursríkastan. 

Conferences, Events, Incentives
Allir starfsmenn / Um fyrirtækið

GALLERY

Við sjáum um smáatriðin meðan þú nýtur ævintýranna.

AÐILDARFÉLÖG & VERÐLAUN

FKA-logo-nafn copy

Society for Incentive Travel Excellence

Meet in Reykjavik

micereport2012

saf

ICCA-logo

Iceland Chamber of Commerce

MPI

Samtök Atvinnulífsins

UMSAGNIR

Takk fyrir frábæra skipulagningu og utanumhald! Ég er mjög ánægð með kvöldið og fannst það heppnast stórkostlega. Setningar eins og ,,besta árshátíð sem haldin hefur verið“ og ,,fullkomið kvöld“ lýsa vel upplifun okkar starfsfólks á þessu frábæra kvöldi.

Freyja Eiríksdóttir, sérfræðingur í mannauðsdeild Samskipa v/Árshátíð 2017.

Þetta heppnaðist allt mjög vel og allir í skýjunum með daginn. Eins og alltaf þegar þið hafið skipulagt svona viðburði fyrir okkur þá stóðst þetta allar okkar væntingar. Takk kærlega fyrir að halda utan um þetta fyrir okkur.

Sigurgeir Már Halldórsson, Icelandair Cargo

CP Reykjavík sá um skráninguna, gisingu, bókanir í viðburði, barmmerki og innheimtu á ráðstefnu félagsins sem haldin var á Hótel Örk. Allt gekk eins og í sögu, allir ofsalega ánægðir og glaðir með þetta allt saman 🙂 – Þúsund þakkir fyrir frábæra þjónustu!

Ósk Sigurðardóttir, Iðjuþjálfarafélag Íslands

Partíið var frábærlega vel heppnað og almenn ánægja hjá starfsfólki. Þið eruð alveg með þetta 🙂

Ágústa Harðardóttir, Lýsi

Árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands hefur markað sér sess sem lykilviðburður í íslensku viðskipta- og stjórnmálalífi. Undanfarin ár höfum við notið aðstoðar frá CP Reykjavík við undirbúning og skipulagningu viðburðarins. Þjónusta CP hefur hjálpað okkur hjá Viðskiptaráði við að gera góðan viðburð enn betri.

Frosti Ólafsson, Viðskiptaráð Íslands

Við hjá Sjóvá höfum fengið CP Reykjavík í lið með okkur við skipulagningu og undirbúning starfsdaga hjá okkur. Öll umgjörð, tímasetningar, samskipti og önnur skipulagning hefur verið framúrskarandi og einstaklega gott að vita að svo mikilvæg málefni séu í góðum höndum. Mælum hiklaust með CP Reykjavík.

Guðlaug Inga Guðlaugsdóttir

Við hjá Rio Tinto Alcan á Íslandi – ISAL höfum notið aðstoðar CP Reykjavík við skipulagningu, undirbúning og framkvæmd árshátíða og annarra starfsmannaatburða undanfarin ár. Við höfum átt gott samstarf við CP Reykjavík og verið einstaklega ánægð með þjónustu þeirra og faglega vinnu.

Auður Ýr Sveinsdóttir, Rio Tinto Alcan

Öll norðurlöndin hafa þakkað fyrir sérlega vel heppnaða ráðstefnu. Samkvæmt kollegum okkar á norðurlöndunum var allt gott á Íslandi; Skipulagið, dagskráin, maturinn og öll leiðsögn.

Kristín Færseth, Félag prófessora við ríkisháskóla á norðurlöndum

ENERGETIC ICELAND

ÍTAREFNI

Video | Velkomin til Íslands!
Video | Í árshátíðum erum við best!
Video | Vestnorden Travel Mart TimeLaps
Video | CP Reykjavík kynningarmyndband
PDF | Ráðstefnur
PDF | Viðburðir
PDF | Hvataferðir
PDF | 2017 Catalogue

VIÐ ERUM Á INSTAGRAM & TWITTER

@cp_reykjavik     /     #cpreykjavik